Go to Top

Job: Bílstjóri – Sækja bíla úr tolli

Title Bílstjóri – Sækja bíla úr tolli
Salary Samkomulag
Location Reykjavík
Job Information

Góð aukavinna t.d. fyrir hressan einstakling sem kominn er á eftirlaun eða heimavinnandi húsmóður sem lausan tíma á daginn og vilja taka að sér aukaverkefni einstaka sinnum.

Islandus hefur um árabil flutt inn bíla frá Evrópu og bandaríkjunum.  Við seljum allar gerðir bíla hvort sem bensín dísel eða rafbíla. Þegar skip koma til landsins og tollafgreiðslu er lokið þarf að sækja bílana á bílavöll skipafélagsins og færa þá á skoðunarstöð.  Verkefnið felur í sér m.a. eftirfarandi:

  • Móttaka á skjölum með tölvupósti og útprentun skjala
  • Sækja bíl á bílavöll og fara vel yfir að engar skemmdir séu á bílnum
  • Skola af bíl á þvottastöð
  • Fara með bíl eða rafbíla hleðslutæki á verkstæði ef eitthvað þarf að laga
  • Afhenda bíl á skoðunarstöð

Umsækjandi þarf hafa óflekkaðað ökuskírteini og meirapróf er æskilegt.

Apply Now