Go to Top

Job: Samfélagsmiðlar – auglýsingastjórnun

Title Samfélagsmiðlar – auglýsingastjórnun
Salary Negotiable
Location Marbella Spain
Job Information

Leitum að öflugum einstaklingi til að hafa umsjón með auglýsingum á samfélagsmiðlum og vefsíðum.

Starfið felst m.a. í að framleiða auglýsingar fyrir Facebook og aðra samfélagsmiðla og sjá hafa umsjón með birtingum.

Við erum með umfangsmikla starfsemi og auglýsingar á netinu, þar á meðal:
Facebook síður: www.facebook.com/islandusbilar og www.facebook.com/valhallaparadis
Vefir: islandus.is, valhallaparadis.com.

Fullt starf eða hlutastarf er í boði á skrifstofu okkar Marbella Spáni. Fjarvinnsla frá öðrum stöðum á Spáni, Evrópu eða Íslandi kemur einnig til greina.

Islandus Europe ehf er í margvíslegum rekstri m.a. áratuga reynslu í kaupum og innflutningi bíla til Íslands og Evrópu.

Viðskiptavinir okkar hafa yfirleitt samband í gegnum netið eða síma. Við aðstoðum viðskiptavininn í gegnum síma við að skilgreina draumabílinn og setja í gang Spotprís pöntun til að finna rétta bílinn erlendis sem Islandus síðan sér um að kaupa og flytja heim.

Apply Now