Go to Top

Jobs Listing

Title Marbella Spáni. Viltu flytja í sólina?
Salary Negotiable
Location Marbella, SPAIN
Job Information

Viltu flytjast til Marbella Spáni og starfa fyrir Íslenskt fyrirtæki í lifandi og skemmtilegu umhverfi?

Leitum eftir kraftmiklum einstakling sem hefur frumkvæði og getur starfað sjálfstætt við úrlausn verkefna.

Islandus Europe er fyrirtæki í örum vexti með skrifstofur í Marbella á Spáni. Þjónusta okkar er tvíþætt:

 1. Um árabil höfum við verið einn helsti innflytjandi nýrra og notaðra rafbíla á Íslandi. Sjá nánar www.islandus.is
 2. Nú bjóðum við einnig frístunda- eða ellilífeyrisþega íbúðir erlendis. Sjá nánar www.valhallaparadis.com

Starfið felst m.a. í að aðstoða viðskiptavini í gegnum síma og net við val á nýjum bíl  eða kaup á íbúð erlendis.

Við kappkostum að veita 100% góða þjónustu og það krefst stöðugrar eftirfylgni í síma og netkerfi, samskipti við viðskiptavini, söluaðila og verktaka í fleiri löndum sem sjá um sölu, fjármögnun, innkaup, flutninga, skoðanir og Evrópuvottun bíla. Þá þarf reglubundið að sinna ýmisskonar tilfallandi skjalavinnslu og utanumhaldi um viðskiptin.

Leitað er eftir frískum einstakling helst með reynslu í sölu- og skrifstofustörfum sem búsettur er á Costa del Sol svæðinu á Spáni, eða tilbúin til að flytjast þangað til starfa. Mikið framboð er af lausum íbúðum á svæðinu á hagstæðum verðum og verður aðstoð veitt við að finna hentugt húsnæði. Flug til og frá Íslandi eru um Malaga flugvöll sem er orðinn ein stærsta flughöfn Evrópu en þaðan er á sumrin flogið beint til Íslands og á veturnar t.d. um London, Kaupmannahöfn eða Oslo.

Við leitum eftir:

 • Dugmiklum einstakling sem getur tekið að sér sjálfstæð verkefni
 • Góð tölvukunnátta nauðsynleg, internet og almenn skrifstofustörf
 • Tungumál:
  • Íslenska algert skylirði, 100% talað og ritað mál.
  • Enska algert skylirði, 100% talað og ritað mál.
  • Þýska hjálpleg
  • Sænska hjálpleg
 • Búseta Marbella Spáni eða tilbúin að flytjast þangað

Við bjóðum:

 • Spennandi tækifæri á frábærum stað í Suður Evrópu
 • Góða vinnuaðstöðu
 • Launakjör sem eru með því besta sem finnst í Marbella Spáni
 • Aðstoðum við að finna íbúð á svæðinu ef þess er óskað

Marbella á Spáni er einn vinsælasti ferðamannastaður Evrópu og þar er finna frábærar sólarstrandir, skíðasvæði í 2ja tíma fjarlægð, næturlíf og veitingastaði í þúsundatali. Puerto Banus er í Marbella sem er þekkt smábátahöfn en þangað venja komur sínar m.a. heimsþekktar kvikmyndastjörnur og viðskiptajöfrar allstaðar frá í heiminum. Í Marbella eru leikhús, listagallerý og mikið af ýmsum tónleikum með heimsþekktum listamönnum, uppákomur og hátíðir allt árið um kring þar á meðal alþjóðlegt kvikmyndafestival.

Apply Now


Title Marbella Job
Salary Negotiable
Location Marbella
Job Information

A successful Icelandic company with offices in Marbella is looking for a reliable person, part- or full time for bookkeeping and secretarial work.

Fluent English required, Spanish and Scandinavian languages are a great advantage.  We are looking for someone that can contribute to team effort as well as work independently to document financial transactions. Entering records into an online accounting system, create accounts balances and be available to assist our team with resolving various daily tasks.

We have a Spanish subsidiary with an office is based in Nueva Andalucia Marbella where we have a team of automobile and real estate brokers providing buying services to international clients.

The company has diversified business activities with main focus on automobiles and real estate and we for the past years we have been one of the main importers of electric vehicles into Iceland.  We have been in the industry for 20 years with operations in Europe and the USA.

Apply Now